BOOM
hugmyndahellir

Leyfum ímyndunaraflinu að ráða. Restin er útfærsluatriði.

Kviss. Bang. Boom.

hvað gerum við?

Hugmyndir

Myndir

Myndbönd

k

Textar

Herferðir

UMTAL

Besta auglýsingin er gott umtal: Lifandi umsögn viðskiptavina – sýnir vöruna á besta máta og skapar traust.

SÖLURÆÐAN

Söluræðan nær til flestra á netinu: Það sparar tímar og peninga að dreifa söluræðunni í myndbandi.

HÚMOR

Gleði og húmor búa til auglýsingar sem talað er um: Við komum með hugmyndina sem býr til umtalið.

Í starfi mínu sem markaðsstjóri BYKO þá nýttum við okkur þjónustu Helga Jean oft á tíðum. Ég gef honum mín bestu meðmæli, hann lagði sig fram í sínum störfum, tók virkan þátt í hugmyndavinnu ef svo bar undir og framleiddi fyrir okkur úrvalsefni.

Árni Reynir

Markaðsstjóri

Það er gott að vinna með Helga og félögum í Boom. Helgi er dugmikill, skapandi og drífandi með mikla reynslu af því hvað virkar á samfélagsmiðlum og víðar. Reynsla Helga af rekstri heimasíðu með skemmtiefni og það vera með eitt vinsælasta íslenska hlaðvarpið gefur Boom mikilvæga reynslu sem nýtist Boom og þeirra viðskiptavinum vel.

Pétur Thor Gunnarsson

Framkvæmdarstjóri, Freyja

hafðu samband!